Meira um viðburðir

Viðburðir á Ásbrú

Reglulega eru haldnir viðbúrðir, námskeið, fyrirlestrar og hvað sem textaskrifara dettur í huga og gæti verið viðeigandi hér.
Hafið samband til að skrá þinn viðburð.

Vöruþróun – hugmyndir og rýni

25 apr. 2012 - kl. 13-16

Örnámskeið fyrir frumkvöðla í Þróunarsetrinu Eldey
Frá hugmyndi til hagnaðar, örnámskeið fyrir frumkvöðla á Suðurnesjum, verða haldin í Eldey þróunarsetri fram á vorið í samstarfi Heklunnar og Nýsköpunarmiðstöð Íslands.
Vöruþróun – hugmyndir og rýni  25. apríl 13 - 16:00
Kennari Bjarnheiður Jóhannsdóttir verkefnastjóri hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Rætt verður um hugmyndir, hvernig afla má hugmynda og kenndar leiðir til að vinna skipulega úr þeim. Aðferðafræði vöruþróunar kynnt.