Tengslanet frumkvöðla

02. maí 2013

Ég hitti iðulega frumkvöðla sem segja mér að þeir sé lélegir í að „networka“ og nota það sem...

Lesa meira

Samfélagið á Ásbrú

 

Á Ásbrú hefur á skömmum tíma myndast öflugt samfélag frumkvöðla, fræða og atvinnulífs, með um 2000 íbúum og 650 starfsmönnum hjá 115 fyrirtækjum sem flest eru lítil eða meðalstór á Íslenskan mælikvarða. Meira