Frumkvöðlar

Á Ásbrú hefur myndast einstakt andrúmsloft fyrir frumkvöðla. Hvort heldur sem er á meðal nemenda í Keili, í frumkvöðlasetrinu Eldey eða á meðal framsækinna fyrirtækja, er nýsköpunar of frumkvöðlaandinn ráðandi afl.  Meira

Opinn dagur á Ásbrú

Hinn árlegi opni dagur á Ásbrú verður haldinn þann 14. maí næstkomandi.  Skoðið opinndagur.is til að kynna ykkur dagskrá viðburðarins.

Fyrirtæki

Ásbrú er einstakt nýsköpunarsamfélag þar sem frumkvöðlar, mennta- og rannsóknaraðilar vinna með atvinnulífinu að lausnum á vandamálum framtíðarinnar. Fjöldi fyrirtækja er nú staðsettur á Ásbrú og hefur ásókn í húsnæði hér vaxið stöðugt undanfarin misseri.