Frumkvöðlar

Á Ásbrú hefur myndast einstakt andrúmsloft fyrir frumkvöðla. Hvort heldur sem er á meðal nemenda í Keili, í frumkvöðlasetrinu Eldey eða á meðal framsækinna fyrirtækja, er nýsköpunar of frumkvöðlaandinn ráðandi afl.  Meira

Fræði

Einn fyrsti liðurinn í þróun Ásbrúar var stofnun Keilis, alhilða menntafyrirtækis sem starfar í góðum tenglsum við atvinnulífið. Þannig eiga heilsa, tækni og flugtengdar greinar sér heimili í skólum Keilis sem þjónusta fyrirtæki á Ásbrú í þessum greinum. meira

Fyrirtæki

Ásbrú er einstakt nýsköpunarsamfélag þar sem frumkvöðlar, mennta- og rannsóknaraðilar vinna með atvinnulífinu að lausnum á vandamálum framtíðarinnar. Fjöldi fyrirtækja er nú staðsettur á Ásbrú og hefur ásókn í húsnæði hér vaxið stöðugt undanfarin misseri.